Í dag verður hæg breytileg átt á landinu. Það styttir upp fyrir norðan og sunnanlands verður yfirleitt þurrt. Hitinn verður um eða undir frostmarki.