Pétur Marteinsson, frambjóðandi í oddvitasæti Samfylkingarinnar fyrir prófkjör flokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, segir að tekjur félagsins Frambúðar ehf. á árinu 2023 hafi eingöngu orðið til vegna sölu á öllum hlut félagsins í HOOS 1 ehf., sem heldur á lóðarréttindum í Nýja-Skerjafirði.