Ósamræmi í frásögn Guðbrands

Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar fyrir Suðurkjördæmi, boðaði í gær að hann myndi tafarlaust segja af sér vegna fyrirætlana um vændiskaup árið 2012, sem þó hefði ekki orðið af. Hann léti samt sem áður af þingmennsku til að trufla ekki mikilvæg störf ríkisstjórnarinnar.