Það veldur íslenskum fiskvinnslufyrirtækjum hundruða milljóna króna á ári að senda fisk óunnin og óseldan úr land en skilar útgerðinni engum ávinningi. Þetta sagði Óskar Þór Karlsson, formaður Samtaka fiskvinnslu án útgerðar í Fiskifréttum 12. nóvember 2004.