Tvö mál sem tengjast sölu og dreifingu fíkniefna rötuðu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld eða í nótt.