Jökull Andrésson, markvörður FH, var gestur Íþróttavikunnar á 433.is og sat í setti með Helga Fannari Sigurðssyni og Herði Snævari Jónssyni. Jökull gekk í raðir FH frá Aftureldingu í vetur en hann var nálægt því að ganga í raðir félagsins í fyrra, áður en hann var sannfærður um að taka slaginn með uppeldisfélaginu í efstu Lesa meira