Mótmæli á Grænlandi og í Danmörku: „Þetta verður að stöðva“
Boðað hefur verið til mótmæla í fjórum stærstu borgum Danmerkur og í Nuuk á Grænlandi í dag gegn yfirlýsingum Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem hefur ítrekað hótað því að Bandaríkin þurfi að eignast Grænland.