Bandaríkjamaður sem kom til Íslands ekki síst í þeim tilgangi að sjá norðurljósin og taka myndir af þeim lýsir yfir nokkrum vonbrigðum með reynsluna. Hann segir myndatökuna hafa gengið illa en myndavélina, sem telja má nokkuð veglega og í dýrari kantinum, segist hann hafa keypt hér á landi sérstaklega í þessum tilgangi en vilji selja Lesa meira