Þakkar Íran fyrir að aflýsa yfir 800 aftökum

Donald Trump Bandaríkjaforseti hrósar stjórnvöldum í Íran fyrir að að hafa aflýst 800 aftökum með hengingum.