Myndskeið: „Upp úr engu“ hjá Ómari Inga

Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon skoraði frábært mark í stórsigri Íslands á Ítalíu, 39:26, í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta í Kristianstad í gær.