Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane

Þjálfari Manchester United, Michael Carrick, segist ekki finna fyrir neinum sérstökum þrýstingi vegna skoðana fyrrverandi leikmanna sem nú starfa sem álitsgjafar. Carrick, sem sjálfur lék lengi með United, mun stýra liðinu tímabundið til loka tímabilsins eftir að Ruben Amorim yfirgaf félagið fyrr í mánuðinum. Áður en Amorim kvaddi hafði hann látið í ljós óánægju með Lesa meira