Ég hef lengi upplifað að umræðan um menntakerfið á Íslandi fari í hringi. Hún mótast af slagorðum, skýrslum og sífellt nýjum áherslum sem líta vel út á blaði, en hafa lítil áhrif þar sem mest á reynir.