Vopnaðir menn drápu sjö manns í bæjarhverfi rétt utan við suður-afrísku borgina Höfðaborg snemma í morgun í atviki sem lögregla telur tengjast fjárkúgun.