11 ára drengur ákærður fyrir að hafa myrt föður sinn

Ellefu ára gamall drengur frá Pennsylvaníu í Bandaríkjunum er sakaður um að hafa skotið föður sinn til bana eftir að Nintendo Switch-leikjatölvan hans var tekin af honum og honum sagt að fara að sofa.