Hundruð bílhræja voru urðuð við gerð landfyllingar á Geirsnefi á sjöunda áratugnum. Í þeim var í mörgum tilfellum eldsneyti, smurolía, vélar og rafgeymar.