Í svörum Vegagerðarinnar við fyrirspurn Bæjarins besta um það hvenær lokaútboð á framkvæmdum í Gufudalssveit verði, sem barst í gær, segir að „miðað er við að útboðið verði í næsta mánuði og vonandi gengur það eftir.“ Um er að ræða brúargerð yfir Gufufjörð. Í september sl. voru svör Vegagerðarinnar á þann veg að áætlað væri […]