Berast reglulega ábendingar um ferðalög fólks með alþjóðlega vernd aftur til heimalandsins – Fáar afturkallanir vegna slíkra ferða

Útlendingastofnun berast reglulega ábendingar um að fólk með alþjóðlega vernd á Ísland ferðist aftur til heimalanda sinna. Slíkt getur varðað afturköllun verndar. Óljóst virðist hversu algengt og umfangsmikið þetta er í raun og veru eða hvort lítið sé á bak við fullyrðingar um mikla tíðni slíkra ferða en þau tilfelli sem endað hafa með formlegri Lesa meira