Segja hugmyndirnar kjaftæði – „Þá endarðu úti í skurði“

Jökull Andrésson, markvörður FH, var gestur Íþróttavikunnar á 433.is og sat í setti með Helga Fannari Sigurðssyni og Herði Snævari Jónssyni. Goðsögnin Arsene Wenger starfar við framþróun fótboltans fyrir FIFA og hefur mikið verið rætt um tillögur hans um að breyta rangstöðureglunni þannig að leikmaður þurfi allur að vera fyrir innan til að vera dæmdur Lesa meira