Halldóra vill leiða lista Framsóknar í Reykjanesbæ

Halldóra Freyja Þorvaldsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ en flokkurinn mun halda prófkjör um efstu fjögur sætin fyrir sveitarstjórnarkosningar.