PSG tók á móti Lille í 18. umferð efstu deildar í franska fótboltanum í gærkvöldi og unnu heimamenn sannfærandi sigur, 3:0.