Segir brotavilja ráðherra einbeittan

„Við bentum á að þetta væri klárlega brot á stjórnarskránni, brot á atvinnufrelsi einstaklinga og fyrirtækja og væri nokkuð sem yrði að hafa afleiðingar. Þess vegna erum við m.a. núna með mál fyrir héraðsdómi sem lýtur að kröfu varðandi atvinnutap okkar félagsmanna vegna vertíðarinnar sem Svandís flautaði af, fimm mínútum áður en hún átti að hefjast árið 2023.“