Oleksandr Usyk, skynjaði löngun hjá Anthony Joshua að halda áfram að berjast eftir bílslysið sem hann lenti í undir lok síðasta árs.