Bóndadagurinn er eftir viku en samt taka margir forskot á sæluna og halda þorrablót um helgina. Þau stærstu verða í kvöld hjá íþróttafélögunum Fjölni, KR, ÍR og Keflavík.