Markametið slegið í ótrúlegum leik

Slóvenía mætti Svartfjallalandi í fyrsta leik liðanna í D-riðli Evrópumótsins í handbolta í gær. Leikurinn endaði með eins marks sigri Slóveníu í miklum markaleik, 41:40.