„Það sem hefur glatt mig mest á Afríkumótinu í ár eru gæði leikvanganna og grasvallanna sjálfra,“ segir Pape Alassane Ndiaye, blaðamaður hjá miðlinum RTS í Senegal í samtali við Morgunblaðið, en hans menn munu mæta heimamönnum í Marokkó í úrslitaleiknum á morgun, sunnudag, kl. 19.