Staðfestir hvenær Salah mætir aftur í treyju Liverpool

Mohamed Salah mun snúa aftur til Liverpool í næstu viku og segir Arne Slot, knattspyrnustjóri félagsins, að hann sé ánægður með endurkomu Egyptans jafnvel þótt hann væri með 15 sóknarmenn í hópnum. Salah hefur undanfarinn mánuð verið á landsliðsverkefni með Egyptalandi á Afríkukeppninni (AFCON), en mun halda aftur til Merseyside eftir leikinn um þriðja sætið Lesa meira