Þarf stundum að kalla á eigin­konuna „komdu að sofa ástin“

Hreggviður Steinar Magnússon, Reggie,  framkvæmdastjóri Ceedr, segir stundum þurfa að minna eiginkonuna á háttatímann. Því nú sé hún komin með prjónaveikina frá ömmu sinni. Hreggviður  segir rómantík snúast um að segja ég elska þig á marga ólíka vegu.