„Stoltur að fá þetta tæki­færi og tek því ekki sem sjálf­sögðum hlut“

Al­freð Finn­boga­son, fyrr­verandi at­vinnu- og lands­liðs­maður í fót­bolta, hefur verið ráðinn yfir­maður knatt­spyrnumála hjá norska stór­liðinu Rosen­borg. Áskorunin að koma félaginu aftur á toppinn í norska boltanum heillar Al­freð.