Fjárfestingarfélag Sigurðar Gísla Pálmasonar hagnaðist um 27 milljarða króna eftir sölu á eignarhlut í eignarhaldsfélagi um rekstur Ikea á Íslandi og í Eystrasaltinu.