Mikið skorað í leikjum næturinnar

Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og óhætt er að segja að menn hafi reimað á sig stigaskóna því öll tólf liðin sem spiluðu skoruðu yfir 100 stig.