Stjórn samtaks sjávarútvegssveitarfélaga segir í umsögn sinni um drög að atvinnustefnu Íslands – vaxtarplan til 2035, sem ríkisstjórnin hyggst flytja á Alþingi, að stjórnin tekur undir mikilvægi þess að tryggja áframhaldandi alþjóðlega samkeppnishæfni sjávarútvegs og að mikil vaxtartækifæri felist í lagareldi, bæði í sjó og á landi. Fram komi að lögð sé áhersla á að […]