„Ofurfæðubótarefnið“ kreatín hefur marga kosti en er alls ekki fyrir alla

Kreatín, fæðubótarefni sem lengi hefur verið tengt vaxtarrækt og afreksíþróttum, er nú komið í kastljósið sem mögulegt „ofurefni“ fyrir fólk á miðjum aldri og eldri. Vísindarannsóknir síðustu ára benda til þess að kreatín geti ekki aðeins aukið vöðvamassa og styrk, heldur einnig haft jákvæð áhrif á heila, svefngæði, orkustig og jafnvel einkenni breytingaskeiðs hjá konum. Lesa meira