Masterslífsþjálfinn og fyrrverandi fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir, betur þekkt sem Linda Pé, þekkir það vel að ganga í gegnum erfiðleika og gera breytingar á eigin lífi. Hún ræðir opinská um krefjandi tímabil þegar hún var bæði gjaldþrota og einstæð móðir. Hún segir að það hafi ekki verið bjartsýni sem breytti þessum aðstæðum, heldur hafi hún lært Lesa meira