Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, og sendinefnd hans millilenti á Íslandi á þriðjudag á leið til Washington þar sem hann átti fund um framtíð Grænlands með Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og J.D. Vance, varaforseta Bandaríkjanna.