Staðfestir að Palace sé tilbúið að selja Mateta

Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, segir að félagið sé tilbúið að selja Jean-Philippe Mateta ef rétt tilboð berst og ef það samræmist vilja leikmannsins sjálfs. Mateta á um 18 mánuði eftir af samningi sínum við Palace og hefur vakið töluverða athygli með frammistöðu sinni að undanförnu. Glasner segir stöðuna skýra og að ákvörðunin ráðist bæði Lesa meira