Gamli Framarinn skít­hræddur að jöfnunar­markið yrði dæmt af

Vilhelm Poulsen, fyrrverandi leikmaður Fram, var hetja Færeyja gegn Sviss á Evrópumótinu í handbolta í gær. Hann skoraði jöfnunarmark Færeyinga undir blálokin en var smeykur um að það yrði dæmt af.