Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu telur þurfa að skoða það vandlega ef bjóða eigi upp á lokuð meðferðarúrræði fyrir börn með alvarlegan fíknivanda. Hver ávinningurinn af því sé. Börnin þurfi alltaf að fara út í samfélagið aftur og innilokun gæti fyllt þau reiði.