Hvetur yfirmenn sína til að opna veskið fyrir Gumma Tóta

Jökull Andrésson, markvörður FH, var gestur Íþróttavikunnar á 433.is og sat í setti með Helga Fannari Sigurðssyni og Herði Snævari Jónssyni. Guðmundur Þórarinsson er á heimleið eftir farsælan feril í atvinnumennsku. Jökull væri til í að fá hann í FH, en hann gekk sjálfur í raðir félagsins í vetur. „Það væri sterkt að fá hann Lesa meira