Gísli Jökull Gíslason, kallaður Jökull, er rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og rithöfundur. Hann hefur sérstakan áhuga á seinni heimsstyrjöldinni og þrjár bóka hans fjalla um það tímabil, en sú fjórða er ljóðabók. Hann les mikið og er virkur í að pósta á fésbókarhópinn Bókagull og skrifar þar ritdóma. Eiginkona Jökuls er Pálína Gísladóttir og Lesa meira