Yfirvöld í Indónesíu leita nú farþegaflugvélar með ellefu manns um borð eftir að flugmálayfirvöld misstu samband við vélina.