Gerwyn Price tókst í gær að gera það sem mörgum var farið að þykja ómögulegt, að vinna Luke Littler í pílu. Price sigraði heimsmeistarann 6:2 í átta manna úrslitum á Meistaramótinu í Bahrain sem kláraðist í gær.