Staðfestir að félagið gæti selt einn sinn besta mann

Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur staðfest að félagið sé tilbúið að selja Jean-Philippe Mateta fyrir rétta upphæð.