Stóru ríkin, Bandaríkin, Rússland og Kína, enduðu árið 2025 og hófu nýtt ár með sprengjuárásum eða yfirlýsingum um algjöra yfirtöku á næstu nágrannaríkjum sínum. Bandaríkin gerðu loftárásir á hryðjuverkamenn í Nígeríu og innrás í Venesúela. Rússland hélt áfram innrásinni í Úkraínu. Kína boðaði yfirtöku á Taívan og Bandaríkin og Rússland héldu uppteknum hætti og boðuðu allherjaryfirráð yfir nágrannaríkjum sínum. Bandaríkin telja að...