Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stór­leik

Michael Carrick fær svo sannarlega erfitt verkefni í fyrsta leik sínum sem stjóri Manchester United, þegar liðið mætir Manchester City í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni.