Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ekkert til í orðrómi þess efnis að Justin James sé á leið til liðsins, þrátt fyrir ummæli þjálfara Álftaness þar að lútandi.