Landsliðsmaðurinn á leið í læknisskoðun

Enski landsliðsmaðurinn Marc Guehi er væntanlegur í læknisskoðun hjá Manchester City á morgun eftir að félagið náði samkomulagi við leikmanninn um kaup og kjör.