Djúp lægð sem nálgast landið veldur hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu síðdegis í dag og á morgun. Í kvöld og nótt hvessir á öllu landinu.