Úkraínsk kona á fimmtugsaldri, sem búsett er hérlendis, hefur verið ákærð fyrir peningaþvætti með því að taka við þriggja milljón króna millifærslu inn á bankareikning sinn í Landsbankanum frá ónefndum aðila. Í ákærunni kemur fram að milljónirnar eru sagðar vera ávinningur af fjársvikum sem sami aðili framdi í gegnum Facebook í júlí árið 2024 og Lesa meira