Enginn úr minnihlutanum með til Parísar

Enginn nefndarmaður í minnihluta fjárlaganefndar Alþingis fer með í fjögurra daga kynnisferð til Parísar.