Hanna Kristín Skaftadóttir, lektor við háskólann á Bifröst, er ein þeirra starfsmanna skólans sem lenti í því að fá á sig kæru frá stjórnendum skólans til siðanefndar vegna gruns um að starfsmennirnir hefðu ekki skrifað fræðigreinar sem birtar höfðu verið erlendis og þeir skráðir sem meðhöfundar af. Athygli vekur að stjórnendurnir þrír, þau Margrét Jónsdóttir Lesa meira